Blásvart er tónn með mjúkan bláan gljáa sem gefur meiri dýpt og ljóma fyrir magnað blásvart útlit!
Svartur tónn sem gefur bláleitan gljáa
Hægt að blanda við alla 8 RefectoCil litina
Kámast ekki og þolir vatn
Endist í 6 vikur
SKREF 1: Undirbúningur
Fjarlægðu linsur.
Hreinsaðu svæðið í kringum augun með olíulausa og augnhárastyrkjandi farðahreinsinum RefectoCil Micellar Eye Make-up Remover.
Notaðu RefectoCil saltvatnslausnina til að fjarlægja leifar og tryggja hámarks árangur.
Notaðu RefectoCil sílíkonhlífar (Silicone Pads) eða húðverndunarkremið (Skin Protection Cream) og augnhlífabréf (Eye Protection Papers) samkvæmt viðkomandi leiðbeiningum.
SKREF 2: Blandaðu og berðu á
Strax áður en þú litar, blandaðu þá 2 cm af lit og 10 dropum af RefectoCil vökvafesti (oxidant liquid) eða 15-20 dropum af RefectoCil kremfesti (oxidant cream) í rjómakennt krem.
Berðu þetta síðan á augabrúnirnar og augnhárin.
SKREF 3: Tíminn sem liturinn skal bíða
Augnhár: 10 mínútur.
Augabrúnir: 5-10 mínútur. Þeim mun lengur sem liturinn er látinn bíða, þeim mun sterkari verða áhrifin.
SKREF 4: Tilbúin!
Fjarlægðu með bómullarskífum og vatni.
Ábendingar og heilræði
Ef RefectoCil Blonde Brow hefur áður verið notað, styttist tíminn sem liturinn er látinn bíða um 1-5 mínútur; með RefectoCil Eyelash Curl styttist tíminn í 2 mínútur.
Ofnæmispróf: Við mælum með ofnæmisprófi (próf með ofnæmisplástri) fyrir fyrstu notkun og einnig þegar litun hefur ekki verið framkvæmd í langan tíma.
Vatn, setearýlalkóhól, 2,5-díamínótólúen, bis-díglýserýl pólýasýladípat-2, PEG-40 hert bifurolía, natríum setearýl súlfat, natríum láret súlfat, 2,6-díamínópýridín, CI 77007.
Svipaðar vörur