Sensitive medium brown Náttúrulega millibrúnt útlit!

Hlýr brúnn litur fyrir ljóst hár! Sensitive medium brown hentar sérstaklega vel til að lita augnhár og augabrúnir viðskiptavina með viðkvæma húð sem eru með ljóst eða ljósbrúnt hár.

 • Mildur – enginn sviði, engin erting
 • Fyrsti augnhára- og augabrúnaliturinn sem grundvallast á plöntukjarna
 • Notkun í tveimur skrefum á þremur mínútum
 • Kámast ekki og þolir vatn
 • Endist í allt að 6 vikur

Fullkominn árangur í einungis nokkrum skrefum:

 • Settu á sílíkonhlífar (Silicone Pads) (engin þörf á kremi) eða augnhlífabréf (Eye Protection Papers) með húðverndunarkreminu (RefectoCil Skin Protection Cream & Eye Mask)
 • Settu á litagelið með snyrtipinnanum (Application stick) – láttu þetta bíða í 2 mínútur
 • Fjarlægðu litagelið með þurrum bómullarpinna
 • Settu á gelfesti (Developer Gel) með snyrtipinnanum – láttu þetta bíða í 1 mínútu
 • Fjarlægðu með rakri bómullarskífu – komið!

Viðbótarupplýsingar:

 • Notist einungis með Sensitive gelfestinum (RefectoCil Sensitive Developer Gel)!
 • Ekki má blanda saman litageli og gelfesti!
Vatn, alkóhól denat., (morgunfrú / blóm litunarþistils) / blóm/lauf/stilkur vallhumals) / / (aðalbláber / ber munkapipars) / gallepli goðatrés / valhnetuhýði / (terunni / netlulauf) / (lauf/stilkur einis) / hestakastaníuhneta / rót dichroa febrifuga / þrúgukjarni / berkjuakasíuviður / gullhrís / kjarni jóhannesarjurtar, karbómer, natríumhýdroxíð.