Sensitive black Náttúrulega svart útlit!

Sensitive black litar hvert hár með mildum hætti í hreinum svörtum lit. Við mælum sérstaklega með litnum fyrir augnhár eða fyrir dökkar augabrúnir viðskiptavina með viðkvæma húð. Fyrir hrífandi svart útlit!
 • Mildur – enginn sviði, engin erting
 • Fyrsti augnhára- og augabrúnaliturinn sem grundvallast á plöntukjarna
 • Notkun í tveimur skrefum á þremur mínútum
 • Kámast ekki og þolir vatn
 • Endist í allt að 6 vikur

Fullkominn árangur í einungis nokkrum skrefum:

 • Settu á sílíkonhlífar (Silicone Pads) (engin þörf á kremi) eða augnhlífabréf (Eye Protection Papers) með húðverndunarkreminu (RefectoCil Skin Protection Cream & Eye Mask)
 • Settu á litagelið með snyrtipinnanum (Application Stick) – láttu þetta bíða í 2 mínútur
 • Fjarlægðu litagelið með þurrum bómullarpinna
 • Settu á gelfesti (Developer Gel) með snyrtipinnanum – láttu þetta bíða í 1 mínútu
 • Fjarlægðu með rakri bómullarskífu – komið!

Viðbótarupplýsingar:

 • Notist einungis með Sensitive gelfestinum (RefectoCil Sensitive Developer Gel)!
 • Ekki má blanda saman litageli og gelfesti!
Vatn, alkóhól denat., (morgunfrú / blóm litunarþistils) / (blóm/lauf/stilkur vallhumals) / (aðalbláber / ber munkapipars) / gallepli goðatrés / valhnetuhýði / (terunni / netlulauf) / (lauf/stilkur einis) / hestakastaníuhneta / rót dichroa febrifuga / þrúgukjarni / berkjuakasíuviður / gullhrís / kjarni jóhannesarjurtar, karbómer, askorbínsýra, natríumhýdroxíð.