Með Blonde Brow má lýsa augabrúnir allt að 3 tóna. Fyrir náttúrulega ljóst útlit!
- Náttúrulega ljósar augabrúnir
- Hjálpar til við litun grárra eða stífra augabrúna
- Gerir mögulegt að lita dökkar augabrúnir í ljósum litum
- Kámast ekki og þolir vatn
- Endist í 6 vikur
SKREF 1: Undirbúningur
- Hreinsaðu augabrúnirnar með farðahreinsinum RefectoCil Micellar Eye Make-up Remover. Augabrúnirnar verða að vera hreinar, með engri olíu á sér og þurrar.
SKREF 2: Blandaðu og berðu á
- Blandaðu 2 cm af kremi + 20-25 dropum af kremfesti (Oxidant 3% Cream). Blandaðu þessu saman í a.m.k. 2 mínútur þangað til efnið er orðið rjómakennt. Ef það er ekki nógu rjómakennt bættu þá við nokkrum dropum af kremfesti.
- Berðu síðan efnið á augabrúnirnar og augnhárin.
SKREF 3: Tíminn sem láta skal litinn bíða
- Tíminn sem liturinn á að bíða: 5-20 mínútur eftir því hvaða litaáhrifum er sóst eftir.
- 5 mínútur: litur sem er einum tóni ljósari.
- 12 mínútur: litur sem er tveimur tónum ljósari.
- 20 mínútur: litur sem er þremur tónum ljósari.
SKREF 4: Tilbúin!
- ReFjarlægðu aflitunarkremið með farðahreinsinum RefectoCil Micellar Eye Make-up Remover.

Paraffínolía, ammóníumpersúlfat, kalíumpersúlfat, natríumsílíkat.